Kvennaskólapíur

fimmtudagur, apríl 21, 2005

Tjútti tjútti tjútt!

Jæja stelpur, er ekki kominn tími á smá djamm??
Ég ætla alla vega að bjóða ykkur heim til mín laugardaginn 30. apríl, eftir rúmlega viku. Þessi dagsentning hentaði öllum sem voru í saumó seinast-vonandi hentar hún líka þeim sem komust ekki...
Ég var að pæla hvort við ættum að borða saman, panta það sama og seinast eða grilla...... Endilega komið með hugmyndir!!!
Kveðja
Eygló