Kvennaskólapíur

fimmtudagur, febrúar 10, 2005

jæja skvísur það er aðeins breytt verð á matnum hjá okkur þar sem ég fór aðeins að skipta mér af :s

en við ætlum að fá mat frá thai matstofu frekar en nings. við verðum 7 í matnum og þá held ég að það sé nóg að hafa bara 5 rétti, þar sem hver réttur er frekar stór! þarna kosta réttirnir um 900 kall hver og þá eru þetta u.þ.b. 650 kr sem þarf að leggja inn á eygló! sko það er meira að segja ódýrara, híhí

en ég legg til að við fáum allavega núðlur í sojasósu með kjúkling og grænmeti og kjúkling með cashew hnetum og svo velur eygló einhverja aðra 3 rétti

endilega koma með tillögur í komment ef þið hafið séróskir

kv. malla

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home