Kvennaskólapíur

mánudagur, febrúar 14, 2005

Gleðilegan mánudag!

takk fyrir síðast skvísur!! þetta var nú alveg þræl velheppnað og gaman að hitta (næstum) alla meðlimi fokking ennþonn svona saman!! líka mjög gaman að sjá jón stefán opna sig eins og blóm að vori! shit hvað það var fyndið að fylgjast með honum kallinum, hann átti virkilega erfitt með að standa á fótunum þarna undir lokin! hahahaha

en ég er búin að reikna hvað það er á mann fyrir bolluna. ég lagði út fyrir því þannig að þið leggið bara inn á mig

reikningsnúmer: 1152-05-403931
kennitala: 160781-7189
1250 kr.

og þær sem voru með, voru: malla, ragga, stella, eygló, sirrý, eva og edda

kveðja, malla

fimmtudagur, febrúar 10, 2005

jæja skvísur það er aðeins breytt verð á matnum hjá okkur þar sem ég fór aðeins að skipta mér af :s

en við ætlum að fá mat frá thai matstofu frekar en nings. við verðum 7 í matnum og þá held ég að það sé nóg að hafa bara 5 rétti, þar sem hver réttur er frekar stór! þarna kosta réttirnir um 900 kall hver og þá eru þetta u.þ.b. 650 kr sem þarf að leggja inn á eygló! sko það er meira að segja ódýrara, híhí

en ég legg til að við fáum allavega núðlur í sojasósu með kjúkling og grænmeti og kjúkling með cashew hnetum og svo velur eygló einhverja aðra 3 rétti

endilega koma með tillögur í komment ef þið hafið séróskir

kv. malla

Hæhó!

Jæja í sambandi við matinn á morgun... Ég hringdi á nings og við getum fengið fínt tilboð með allskonar réttum, það kostar aðeins 970kr á mann. Það væri gott ef þið gætuð lagt inn á mig sem fyrst og svo pikka ég þetta upp áður en ég kem til Röggu. Reikningsnúmerið mitt er 0319-26-080283, kt:030381-3789.
Okidóki
KV. Eygló